Fréttir
Stofnun hagsmunasamtaka íslenskra gagnaversfyrirtækja
miðvikudagur, 4. ágúÍ  júlí kom Nordata ásamt nokkrum öðrum fyrirtækjum að stofnun Hagsmunasamtaka íslenskra gagnaversfyrirtækja. Markmið samtakanna er að ryðja úr vegi þeim hömlum sem standa fyrir slíkum rekstri. Þannig yrði íslenskum gagnaversfyrirtækjum gert kleift að vera samkeppnishæf erlendum fyrirtækjum í sömu starfsgrein.

 
Fyrirtki Frttir jnusta Hafa samband
| Nordata ehf | Eirhöfða 13 | 110 Reykjavík | Sími: 455-9000 | nordata@nordata.is |  Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun