Fréttir
PCT námskeið
fimmtudagur, 12. ágúÁ dögunum voru starfsmenn Nordata ásamt nokkrum starfsmönnum frá Nortek sendir á námskeið á vegum Panduit. Námskeiðið var umfangsmikið þar sem ítarlega var farið ofan í saumana á kopar- og ljósleiðarakerfi. Að loknu námskeiðinu öðluðust þátttakendur löggildingu (e. Panduit Certified Technician) og þar með réttindi til að vinna við slík kerfi.

 
Fyrirtki Frttir jnusta Hafa samband
| Nordata ehf | Eirhöfða 13 | 110 Reykjavík | Sími: 455-9000 | nordata@nordata.is |  Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun