Íslenska
Nordata kynning 18.apríl 2012
föstudagur, 20. apr

Nordata hélt kynningu 18. apríl síđastliđinn ađ Eirhöfđa 13 í Reykjavík.

Kynningin var mjög vel sótt og tókst í alla stađi vel. Á kynningunni lagđi Nordata áherslu á ađ kynna fyrirtćkiđ, helstu stefnumál, vöruflokka og framtíđarsýn.

Til sýnis voru tćki frá hinum ýmsu birgjum.

Frá Emerson var Liebert APM 60 KVA varaaflgjafi (UPS) stćkkanegur upp í 90 KVA og Liebert CRV Kćlitćki (Efficient Cooling For IT Equipment).  Jafnframt fór fram kynning á nýrri tćkni frá Emerson Chloride, Chloride Trinergy UPS. Í ţessu tćki sameinast ţrír eiginleikar UPS tćkninnar. VFI Class UPS: Double Conversion On-Line, VI Class UPS: Line-interactive og VFD Class UPS: Passive Standby (Off-Line). Ţessi útfćrsla er algjör bylting í orkusparnađi fyrir rekstrarađila tölvusala og gagnavera.

Frá Panduit var tölvuskápur uppsettur međ öllum tengimöguleikum. Kynnt var QuickNet (Copper Cabling System) sem er forvírađar sex porta einingar sem eru smelltar í ţar til gerđa panela. Einnig var kynntur frágangur á ljósleiđurum og notendavćnum kapalmerkingum frá Panduit.

Frá Nesite var kynning á kerfisgólfum fyrir tölvusali og gagnaver.

Frá Salto Systems var kynning á snjallkorta-ađgangsstýringum fyrir tölvuskápa, fyrirtćki og stofnanir.

Frá A-Soni var kynning á öryggismyndavélakerfi.

Gestir voru afar fróđleiksfúsir. Mikiđ spurt og skrafađ.

 

 
Fyrirtki Frttir jnusta Hafa samband
| Nordata ehf | Eirhöfða 13 | 110 Reykjavík | Sími: 455-9000 | nordata@nordata.is |  Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun