Loftlagsstjórnun

- Hita- og rakastjórnun

Til að ná fram hámarksafköstum og stöðugleika á búnaði þarf að halda réttu hita- og rakastigi innan tölvurýmis.

Nordata býður fjölbreyttar lausnir hvað þetta varðar sem miðast þá allar við sjálfkrafa stjórnun á vinnuumhverfi tölvubúnaðar.

Sé litið til þróunar á markaðinum í dag þá er kæling á hagkvæman og umhverfisvænan máta viðfangsefni númer eitt.

Ráðgjöf og hönnun

Sérhæfðar lausir og ráðgjöf

Netkerfi

Kopar- og ljósleiðaralausnir

Rafkerfi

Varaaflgjafar og rafmagnsfjöltengi

Slökkvikerfi

Vöktun og atlaga

Tölvuskápar

Heildalausnir og öflugt kapalskipulag

Vöktunarkerfi

Eftirlit og stjórnun

© 2025 Nordata – Eirhöfða 18 – 110 Reykjavík. Sími 455 9000 – nordata@nordata.is