Slökkvikerfi

- vöktun og atlaga

Aðgengi upplýsinga og áreiðanleiki tölvukerfa eru hugtök sem verða sífellt mikilvægari þættir í rekstri fyrirtækja. Þessu til stuðnings býður Nordata sérhæft slökkvikerfi sem hannað er á þann hátt að það ræðst gegn upptökum elds sem þá eru jafnan í formi kertaljóss og áhrif á rekstur því hverfandi.

Virkni kerfisins er tvíþætt, annarsvegar stanslaus rýni á umhverfi þar sem hætta á eldsupptökum er hvað mest og hinsvegar burður slökkvimiðils beint að upptökum eldsins.

Ráðgjöf og hönnun

Sérhæfðar lausir og ráðgjöf

Netkerfi

Kopar- og ljósleiðaralausnir

Rafkerfi

Varaaflgjafar og rafmagnsfjöltengi

Loftlagsstjórnun

Hita- og rakastjórnun

Tölvuskápar

Heildalausnir og öflugt kapalskipulag

Vöktunarkerfi

Eftirlit og stjórnun

© 2025 Nordata – Eirhöfða 18 – 110 Reykjavík. Sími 455 9000 – nordata@nordata.is