Tölvuskápar
- heildalausnir og öflugt kapalskipulag
Nordata býður hágæða lausnir tölvuskápa- og rekkakerfa ásamt ýmsum leiðum til skipulags kapallagna. Nú þegar krafa um áreiðanleika eykst er orðið nauðsynlegt að setja upp og viðhalda öflugu skipulagi kapallagna innan tölvuskápa.
Þær lausnir sem í boði eru henta til notkunar undir virkan búnað frá öllum þekktustu framleiðendunum.
Ráðgjöf og hönnun
Sérhæfðar lausir og ráðgjöf
Loftlagsstjórnun
Hita- og rakastjórnun
Rafkerfi
Varaaflgjafar og rafmagnsfjöltengi
Slökkvikerfi
Vöktun og atlaga
Netkerfi
Kopar- og ljósleiðaralausnir
Vöktunarkerfi
Eftirlit og stjórnun